top of page
Bókhaldsþjónusta


Uglan bókhaldsþjónusta ehf var stofnuð árið 2011 og er með starfstöð í Akralind 3 2. hæð (bakhús)
Við erum þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í bókhaldi og fjármálum fyrirtækja. Hjá fyrirtækinu starfa viðurkenndir bókarar með leyfi frá fjármálaráðneytinu samkvæmt 43.gr. laga nr.145/1994

Framkvæmdastjóri og eigandi er Ingibjörg Fells Elíasdóttir.
Hún útskrifaðist sem viðurkenndur bókari frá Háskólanum í Reykjavík í janúar 2008, eftir að hafa starfað við bókhald í mörg ár.
Félags og nefndarstöf
Ingibjörg er félagsmaður í :
Félagi viðurkenndra bókara www.fvb.is
Félagi bókhaldsstofa www.fbo.is
Ingibjörg sat í fræðslunefnd félags viðurkenndra bókara árið 2011-2012
og sem formaður fræðslunefndar félagsins árið 2012-2013.
2013 - 2016 sat Ingibjörg í stjórn félags viðurkenndra bókara
.jpg)

Uglan bókhaldsþjónusta ehf leggur mikinn metnað í endurmenntun
bottom of page