top of page

Starfsmenn

 

Ingibjörg Fells Elíasdóttir

 

Útskrifaðist sem viðurkenndur bókari frá Háskólanum í Reykjavík í janúar 2008, eftir að hafa starfað við bókhald í mörg ár.

 

Félags og nefndarstöf : 

 

Ingibjörg er félagsmaður í félagi viðurkenndra bókara www.fvb.is

og sat í fræðslunefnd félags viðurkenndra bókara árið 2011-2012 og

sem formaður fræðslunefndar félagsins árið 2012-2013.

2013 - 2016  situr í stjórn félags viðurkenndra bókara

 

Við erum félagsmenn í félagi viðurkenndra bókara www.fvb.is og félagi bókhaldsstofa www.fbo.is

Það borgar sig að vera með bókhaldið í föstum skorðum frá byrjun.
Færsla bókhalds er undirstaða góðs árangurs í fyrirtækjarekstri.
Sú vinna sem fer í að færa bókhald getur verið mismikil milli mánaða.
Með útvistun á bókhaldi til okkar, er aðeins greitt fyrir þá tíma sem þarf í verkefnið.

Sláðu á þráðinn, við erum við símann núna,  síminn hjá okkur er  779-8200 Ingibjörg

© 2014 Viðurkenndirbokarar.is

FOLLOW US:

  • w-facebook
  • Twitter Clean
bottom of page